Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæðið vestan Viktoríuvatns
ENSKA
Great Lakes Region
DANSKA
De Store Søers Område i Afrika, De Store Søers Område
SÆNSKA
området kring de (afrikanska) stora sjöarna, regionen vid de stora sjöarna
ÞÝSKA
Region der afrikanischen Großen Seen, Region der Großen Seen
Svið
landa- og staðaheiti
Skilgreining
[en] region comprising Burundi, Uganda, the Democratic Republic of Congo and Rwanda (IATE)

Rit
[is] Sameiginleg aðgerð frá 22. nóvember 1996 sem ráðið samþykkti á grundvelli greinar J.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið að því er varðar svæðið vestan Viktoríuvatns

[en] Joint Action of 22 November 1996 adopted by the Council on the basis of Article J.3 of the Treaty on European Union on the Great Lakes Region

Skjal nr.
31996E0669
Athugasemd
Þetta svæði nær ekki allt kringum vötnin eins og ætla mætti heldur einskorðast við svæðið vestan þeirra. Sjá Verklagsreglur samstarfs utanríkisráðuneytisins við frjáls félagasamtök vegna neyðar- og mannúðaraðstoðar. Viðauki IV. Leiðbeinandi listi yfir lönd og svæði (2007).


Aðalorð
svæði - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
African Great Lakes Region
GLR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira